Fréttir
Spjaldtölvur í 9. bekk
Nýlega fengu nemendur í 9. ÞG afhentar spjaldtölvur sem þau munu nota í sínu námi. Um er að ræða iPad spjaldtölvur sem nemendur hlaða inn á bókum og verkefnum sem þau vinna bæði heima og í tímum. Mikill spenningur hefur verið hjá nemendum fyrir þessum viðburði og ljóst er að þessi innleiðing krefur bæði nemendur og kennara um ný vinnubrögð og nálgu...
Lesa meiraMylluvísjón 2014
Mylluvísjón verður haldin á morgun, 8. apríl, í Myllubakkaskóla.Keppnin er söngkeppni þar sem keppt er í tveimur flokkum, annars vegar 3. - 6. bekkur og síðan 7. - 10. bekkur. Óhætt er að segja að keppnin verði hörð þar sem keppendur hafa æft sig af kappi og eru mjög frambærilegir.Við viljum skora á alla krakka sem ekki taka þátt í keppninni að kom...
Lesa meiraÁrshátíð Myllubakkaskóla
Föstudaginn 4. apríl verður árshátíð Myllubakkaskóla haldin í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Engin kennsla verður um morguninn en nemendur í 3. - 10. bekk eiga að mæta á æfingar um morgunin við Sunnubraut. Hátíðin byrjar kl. 13:00 og eiga nemendur að mæta kl. 12:45 . Nemendur í 1. - 7. bekk sitja niðri í sal en nemendur í 8. - 10. bekk og gestir s...
Lesa meiraÆsispennandi spurningakeppni á miðstigi
Hin árlega spurningakeppni miðstigs var haldin þriðjudaginn 25. mars. Í fyrstu umferð sátu hjá lið 7. bekkja en lið 5. og 6 bekkja fengu sömu hraðaspurningarnar. Sjöttu bekkjarliðin komust áfram og kepptu við 7. bekkinga. Í undanúrslitum sigraði 6. UG lið 7. SI en í keppni 7. HM og 6. JJ þurfti (eftir mikla rekistefnu) bráðabana til að ná fram úrsl...
Lesa meiraSkólahreysti - rútuferð
Lið Myllubakkaskóla keppir í skólahreysti miðvikudaginn 26. mars. Keppnin fer fram í Smáranum, Kópavogi kl. 19:00. Nemendur í 7. - 10. bekk geta farið með rútu frá Myllubakkaskóla. Mæting er í skólann kl. 17:30 og kostar 500 kr í rútuna. Borga þarf hjá ritara í dag eða á morgun (þriðjudag). Áætlaður heimkomutími er um 22:00-22:30....
Lesa meiraMylluvísjón 2014 - frestað til 8. apríl
Vegna dræmrar skráningar í Mylluvísjón hefur verið ákveðið að færa keppnina til þriðjudagsins 8.apríl í þeirri von um að fleiri sjái sér fært á að vera með. Skráningarfrestur rennur því út þriðjudaginn 1.apríl Mylluvísjón er söngvakeppni milli nemenda skólans. Allir nemendur í 3. – 10. bekk geta skráð sig til keppni. Hægt er að syngja einn eða fle...
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Í gær voru samankomnir 14 fulltrúar allra skóla í Reykjanesbæ og úr grunnskólanum í Sandgerði til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Það var augljóst að nemendur höfðu æft sig vel og var unun að njóta þess að hlusta á góðan upplestur. Einar Bjarki Einarsson og Júlía Mjöll Jensdóttir fulltrúar Myllubakkaskóla stóðu sig mjög vel og vill skólin...
Lesa meiraSkólaþing
Nemendur 10.bekkjar sóttu Skólaþing fyrr í vikunni. Nemendur umbreyttust í þingmenn og gengu í stjórnmálaflokka eins og Jafningjabandalagið og Hagsældarflokkinn og afgreiddu lög um kattahald, herskyldu og tölvueftirlit. Markmiðið með heimsókninni var að nemendur fengju innsýn í störf þingmanna og ferlið sem á sér stað við lagasetningu. Eftir að þin...
Lesa meiraFjör hjá 9. bekk í skólaferðalagi
Nemendur í 9. bekk lögðu af stað í skólaferðalag að Laugum í Sælingsdal mánudaginn 10. mars. Nemendur munu næstu daga taka þátt í fjölbreyttri dagskrá sem byggir að stærstum hluta á skemmtilegum félagsfærniæfingum....
Lesa meiraStarfsdagur
Föstudaginn 7. mars verður starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.