Árshátíð Myllubakkaskóla
Föstudaginn 4. apríl verður árshátíð Myllubakkaskóla haldin í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Engin kennsla verður um morguninn en nemendur í 3. - 10. bekk eiga að mæta á æfingar um morgunin við Sunnubraut.
Hátíðin byrjar kl. 13:00 og eiga nemendur að mæta kl. 12:45. Nemendur í 1. - 7. bekk sitja niðri í sal en nemendur í 8. - 10. bekk og gestir sitja uppi.
Eftir hátíðina verður boðið upp á kaffi, svala og skúffuköku í B-salnum.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Tímasetning á æfingum um morguninn:
kl. 9:00 8. bekkur
kl. 9:15 2. bekkur
kl. 9:30 3. bekkur
kl. 9:45 5. bekkur
kl. 10:00 4. bekkur
kl. 10:15 7. bekkur
kl. 10:30 9. bekkur
kl. 10:45 6. bekkur
kl. 11:00 10. bekkur
kl. 11:15 Upphafsatriði
Mikilvægt er að nemendur mæti stundvíslega á æfinguna því hún tekur bara 15 mínútur.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.