Fréttir
Skólabyrjun
Þá er skólastarfið komið á fullt með öllu tilheyrandi. Það er alltaf dásamlegt þegar rútínan byrjar aftur eftir gott sumarfrí. Vikan hefur gengið vonum framar og má sjá gleðina skína úr augum nemenda okkar. Söngstundirnar sem festu sig í sessi í Myllubakkaskóla á síðasta skólaári munu halda ótrauðar áfram enda fátt sem veitir meiri gleði, virkjar s...
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning Myllubakkaskóla verður mánudaginn 25. ágúst með eftirfarandi fyrirkomulagi:Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 8:15~ 1. bekkur stofa 5~ 2. bekkur stofur 3 - 4~ 3. bekkur stofur 7 -8~ 4. bekkur stofa K1 Nemendur í 5.-10. bekk mæta kl. 9:00~ 5. bekkur svíta 6~ 6. bekkur K2~ 7. bekkur svítur 1 - 2~ 8. bekkur stofur 10 - 11~ 9. bekkur stofur 12...
Lesa meiraLokun skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður opin kl. 9:00-14:00 til og með 13. júní. Staðsetning skrifstofunnar er í Myllubakkaskóla, S: 420-1450 netfang: myllubakkaskoli@myllubakkaskoli.is Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 8. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst 2025. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sum...
Lesa meiraMylluvísjón 2025
Í síðustu viku fór söngkeppnin Mylluvísjón fram í Frumleikhúsinu.Keppnin er fyrir nemendur í 3. til 10. bekk og voru keppendur alls 33 í 26 atriðum, ýmist í sólóflutningi eða fleiri saman. Til að halda svona viðburð koma margir að, bæði starfsfólk Myllubakkaskóla og aðrir velunnarar skólans. Halla Karen Guðjónsdóttir var kynnir og færir skólinn hen...
Lesa meiraSkólaslit 2025
Skólaslit Myllubakkaskóla þetta skólaárið verða á eftirfarandi tímum. Vonandi sjá flestir sér fært um að mæta og fagna þessum áfanga með nemendum. Skólaslit 4. bekk miðvikudaginn 4. júní kl. 14:30 í heimastofu Skólaslit 10. bekk miðvikudaginn 4. júní kl. 16:30 í Hljómahöll. Skólaslit 1. - 3. bekk föstudaginn 6. júní kl. 9:00 í heimastofum. Skólasli...
Lesa meiraBoðberar kærleikans skinu skært
Nemendur úr 1. og 2. bekk Myllubakkaskóla tóku þátt í lokahátíð verkefnisins Leikgleði, sem haldin var í Hljómahöll miðvikudaginn 15. maí. Á hátíðinni komu saman nemendur úr öllum grunnskólum Reykjanesbæjar og sýndu afrakstur vetrarins. Leikgleði er verkefni sem miðar að því að efla málörvun, sköpunargleði og sjálfstraust barna í gegnum leik, sögug...
Lesa meiraVíðavangshlaup í bongóblíðu
Víðavangshlaup Myllubakkaskóla fór fram í dásamlegu veðri föstudaginn 16. maí. Nemendur skólans hlupu eða gengu tæplega þriggja kílómetra hring í hverfinu og stóðu sig með mikilli prýði. Gleði og jákvæðni einkenndu hlaupið og voru bæði nemendur og starfsfólk dugleg að hvetja hvort annað áfram. Verðlaunað var fyrir fimm efstu sætin á hverju skólasti...
Lesa meiraBreski sendiherrann í heimsókn: Fræðsla um tækni og framtíðarstörf
Í morgun fengu nemendur í 5. og 6. bekk skemmtilega heimsókn þegar sendiherra Bretlands á Íslandi, Dr. Bryony Mathew, kom í skólann ásamt þeim Sunnu Marteinsdóttur og Berglindi Jónsdóttur frá sendiráðinu. Þær héldu áhugaverða kynningu í sal skólans. Tilefni heimsóknarinnar var Digiworld fræðsla sem var fléttuð inn í bókakynningu á barnabókinni Tæk...
Lesa meiraSumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla -Fyrir börn fædd árið 2019
Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn...
Lesa meiraGleðilega páska
Páskafrí í Myllubakkaskóla er 14. - 21. apríl. Nemendur eru í fríi og frístund er lokuð. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.