• Skrifstofan er opin frá:

  Mán - fim: 7:45 - 15:30
  Fös: 7:45 - 14:00

 • Sími á skrifstofu

  420 1450

Fréttir

Hæfileikahátíð grunnskólanna
6. maí 2024
Hæfileikahátíð grunnskólanna

Föstudaginn 3. maí fór fram Hæfileikahátíð grunnskólanna í Hljómahöll. Þessi hátíð er liður í BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ sem er haldin 2. maí til 12. maí 2024. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti.Nemendur í 5. bekk sýndu atriði fyrir hönd Myllubakkaskóla og Kristín I...

Lesa meira
Skákmót grunnskóla á Suðurnesjum
24. apríl 2024
Skákmót grunnskóla á Suðurnesjum

Í vikunni fór fram Suðurnesja skákmót grunnskóla. Það voru 13 nemendur að keppa fyrir hönd skólans, fimm í flokk fyrir 1. - 4. bekk, fjórir í flokki fyrir 5. - 7. bekk og fjórir fyrir 8. - 9. bekk. En í heildina voru þátttakendur á mótinu yfir 60. Af þeim sem tóku þátt náði Elvar Þór Sigurðsson í 5. bekk frábærum árangri, tapaði ekki skák og vann ...

Lesa meira
Skólahreysti 2024
17. apríl 2024
Skólahreysti 2024

Myllubakkaskóli keppir í Skólahreysti kl. 14:00 miðvikudaginn 17. apríl...

Lesa meira
16. apríl 2024
Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2024 fyrir börn fædd 2018...

Lesa meira
Afreksviðurkenning Lionshreyfingarinnar í Keflavík
8. apríl 2024
Afreksviðurkenning Lionshreyfingarinnar í Keflavík

Lena Praznowska nemandi í 6. bekk Myllubakkaskóla fékk afreksviðurkenningu Lions hreyfingarinnar í Keflavík fyrir plakatið sitt í Alþjóðlegu friðarveggspjaldahreyfingu Lions þar sem hennar mynd þótti bera af en þemað í ár var Þorðu að láta þig dreyma. Hér er Lena með plakatið sitt ásamt myndlistarkennaranum sínum Gunnhildi Þórðardóttur....

Lesa meira
Opið hús 22. mars kl. 12:30 - 14:00
19. mars 2024
Opið hús 22. mars kl. 12:30 - 14:00

Kæru foreldrar, forráðamenn og aðrir íbúar ReykjanesbæjarÞað hefur ekki farið framhjá þeim sem tengjast Myllubakkaskóla að skólinn hefur gengið í gegnum krefjandi tímabil sem hefur reynt á starf skólans og alla hlutaðeigandi, en metnaður starfsfólks og jákvæðni allra sem hafa komið að þessu verkefni hefur gert það léttbærara. Myllubakkaskóli á stað...

Lesa meira
Friðrik Dór í heimsókn
15. mars 2024
Friðrik Dór í heimsókn

Í dag var heljarinnar uppbrotsdagur í Myllubakkaskóla. Það hefði átt að vera árshátíð hjá okkur þar sem nemendur og starfsmenn hefðu sýnt gestum afrakstur þrotlausra æfinga. En í dag fengu nemendur að njóta, Friðrik Dór kom og hélt tónleika fyrir nemendur og starfsmenn skólans. Það var frábært að sjá hve vel nemendur skemmtu sér. Margir hverjir eru...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
28. febrúar 2024
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Föstudaginn 23. febrúar var skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Bíósal Duushúsa. Keppnin hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember og er markmiðið að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Umsjónarkennararnir Birta María Ómarsdóttir og Sindri Kristinn Ólafsson hafa unnið markvisst með nemendum í 7. bekk. Be...

Lesa meira
13. febrúar 2024
Öskudagur - Styttri nemendadagur, starfsdagur og vetrarfrí.

Við minnum á stuttan nemendadag á morgun 14. febrúar. Þá eru nemendur búnir í skólanum kl. 10:30 og engin hádegismatur (nema fyrir þá sem eru í Frístund). Frístund er opin frá kl. 10:30 - 16:00. Fimmtudaginn 15. febrúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. Föstudaginn 16. febrúar er vetrarfrí...

Lesa meira
Skólastarf í næstu viku
10. febrúar 2024
Skólastarf í næstu viku

Eins og staðan er núna er stefnt að eins miklu skólastarfi og hægt er í komandi viku miðað við aðstæður. Skólastarf fer þó ekki af stað nema við getum tryggt hita í öllum rýmum. Nú erum við að vinna í að útvega hitagjafa og það verður ekki ljóst fyrr en á sunnudaginn hvort það tekst fyrir mánudaginn. Við munum senda út nánari upplýsingar seinnipart...

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

 • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
 • FFGÍR
 • Reykjanesbær - Menntastefna
 • Reykjanesbær