Farsæld barna
Í Myllubakkaskóla er lögð rík áhersla á farsæld nemenda. Hvert barn á að upplifa öryggi, vellíðan og stuðning í námi og daglegu lífi.
Tengiliðir farsældar eru til staðar fyrir:
- Nemendur sem þrufa stuðning, ráðgjöf eða aðstoð.
- Foreldra sem hafa áhyggjur af velferð barna sinna.
Þú getur haft samband við tengilið farsældar með því að:
- Senda tölvupóst eða hringja í skólann.
- Tala við kennara eða starfsfólk skólans sem miðla málinu í réttan farveg.
- Hafa samband við skrifstofu skólans.
Tengiliðir farsældar í Myllubakkaskóla eru:
Ásdís Kjartansdóttir, deildarstjóri stoðþjónustu - asdis.kjartansdottir@myllubakkaskoli.is
Elín Rafnsdóttir, námsráðgjafi - elin.rafnsdottir@myllubakkaskoli.is
Hanna Lísa Einarsdóttir, deildarstjóri - hanna.l.einarsdottir@myllubakkaskoli.is
- Almennar upplýsingar
- Skólanámskrá
- Lestur og stærðfræði
- Skólaráð
- Skólaráð - fundargerðir
- Starfsfólk
- Stefna Myllubakkaskóla
- Skýrslur, áætlanir, og stefnur
- Viðbragðsáætlun við samskiptavanda og einelti
- Skólasókn og viðbrögð
- Farsæld barna
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.



