Áætlanir og skýrslur
Hérna verða birtar áætlanir og skýrslur er varða framkvæmdir í Myllubakkaskóla, ásamt gögnum varðandi framkvæmdatíma ákveðinna verkhluta sem og verklok.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.