Fjör hjá 9. bekk í skólaferðalagi
Nemendur í 9. bekk lögðu af stað í skólaferðalag að Laugum í Sælingsdal mánudaginn 10. mars. Nemendur munu næstu daga taka þátt í fjölbreyttri dagskrá sem byggir að stærstum hluta á skemmtilegum félagsfærniæfingum.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.