Fréttir
Norræna bókasafnsvikan
Í dag hófst Norræna bókasafnsvikan en hún er haldin hátíðleg í 16. sinn. Þema ársins er Margbreytileiki á Norðurlöndunum. Norræna bókasafnavikan er haldin til að kasta birtu á norræna frásagnahefð og bókmenntir. Í heila viku er boðið upp á upplestra, sýningar, umræður og aðra menningaratburði á þúsundum bókasafna, skóla og samkomustaða um öll Norðu...
Lesa meiraSkertur dagur
Þriðjudaginn 13. nóvember er skertur dagur í Myllubakkaskóla. Kennsla er frá 8:10-11:10. Nemendur geta farið í mat áður en þeir fara heim. Frístundaskólinn er opinn frá 11:10-16:00....
Lesa meiraBláir unnu
Í morgun kom bláa liðið saman á sal til að fagna sigri eftir vel heppnaða litaviku. Nemendur fengu popp og svala og horfðu á stutta mynd. Ekki er að heyra annað en að nemendur hafi haft gaman að litavikunni og bíði spennt eftir þeirri næstu. Fleiri myndir í myndasafni....
Lesa meiraForeldrafélag Myllubakkaskóla (FFM)
Foreldrafélag Myllubakkaskóla (FFM) vill vekja athygli á tengli sínum hér á heimasíðunni. Þar má sjá upplýsingar um stjórnarmeðlimi, fundargerðir, bekkjarfulltrúa og margt fleira....
Lesa meiraGlæsilegur árangur í samræmdum könnunarprófum
Nemendur í 4., 7. og 10. bekkjum Myllubakkaskóla stóðu sig ákaflega vel á samræmdum könnunarprófum. Heildarárangur skólans var betri en nokkru sinni áður, en Myllubakkaskóli var yfir landsmeðaltali í 5 af 7 námsgreinum. Námsgreinar sem kannaðar eru í samræmdum prófum eru íslenska og stærðfræði í 4. og 7. bekkjum. Nemendur í 10. bekk taka þar að auk...
Lesa meiraHeimsókn forseta Íslands í Myllubakkaskóla
Forsetahjónin ásamt öðrum góðum gestum heimsóttu Myllubakkaskóla í tilefni af Forvarnardeginum. Forsetahjónin fengu hlýjar og góðar móttökur en nemendur mættu flestir prúðbúnir í skólann og allmargir voru með íslenskar fánaveifur. Herra Ólafur ávarpaði viðstadda ásamt Ólafi Rafnssyni forseta ÍSÍ. Að því loknu sögðu nemendur i 9. bekk frá niðurstöðu...
Lesa meiraBókelsk börn
Það er óhætt að segja að það séu bókelsk börn í Myllubakkaskóla og eru nemendur okkar einstaklega duglegir að nýta sér bókasafn skólans hvort sem er í verkefnavinnu eða til að ná sér í góða bók til að lesa. Hér má sjá nokkrar stúlkur í 5. bekk spenntar við lesturinn....
Lesa meiraVetrarfrí
Föstudaginn 26. október og mánudaginn 29. október er vetrarfrí í Myllubakkaskóla. Þá daga er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraLíf og fjör í listum
Það er jafnan líf og fjör í listatímum. Þriðji, fjórði, fimmti og sjöundibekkur koma einu sinni í viku og 6. bekkur tvisvar í viku til Gísla kennara sem fer með nemendurna í æfingar og leiki sem hingað til hafa aðallega tengst leiklist. Nemendur í 4. - 7. bekk hafa búið til skuggabrúður og nemendur 6. bekkjar hafa auk þess gert handbrúður. Þá eru n...
Lesa meiraSkemmtilegur PBS dagur í Myllubakkaskóla
Nemendur Myllubakkaskóla stóðu sig með mikilli prýði þegar farið var yfir PBS reglu í morgun. Yngri og eldri nemendur unnu saman og ferðuðust á milli stöðva þar sem farið var yfir hegðunarvæntingar. Í lokin tóku nemendur þátt í léttri getraun og hlutu 10 heppnir nemendur í verðlaun morgunverð í boði skólans....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.