Skertur dagur
Þriðjudaginn 13. nóvember er skertur dagur í Myllubakkaskóla. Kennsla er frá 8:10-11:10. Nemendur geta farið í mat áður en þeir fara heim. Frístundaskólinn er opinn frá 11:10-16:00.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.