Líf og fjör í listum
Það er jafnan líf og fjör í listatímum. Þriðji, fjórði, fimmti og sjöundibekkur koma einu sinni í viku og 6. bekkur tvisvar í viku til Gísla kennara sem fer með nemendurna í æfingar og leiki sem hingað til hafa aðallega tengst leiklist. Nemendur í 4. - 7. bekk hafa búið til skuggabrúður og nemendur 6. bekkjar hafa auk þess gert handbrúður. Þá eru nemendur duglegir að sýna frumsamin leikrit. Myndir úr tímum 4. - 7. bekkjar eru komnar á myndasíðuna en myndir frá 3. bekk koma síðar.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.