Bláir unnu
Í morgun kom bláa liðið saman á sal til að fagna sigri eftir vel heppnaða litaviku. Nemendur fengu popp og svala og horfðu á stutta mynd. Ekki er að heyra annað en að nemendur hafi haft gaman að litavikunni og bíði spennt eftir þeirri næstu.
Fleiri myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.