Fréttir
Saman í sátt í Myllubakkaskóla
Undanfarna daga hafa nemendur og starfsmenn Myllubakkaskóla verið í verkefnavinnu tengdri forvörnum gegn einelti. Nemendur og starfsmenn hafa farið í gegnum sérstakt námsefni sem kemur inn á forvarnir fyrir einelti og er einnig tengt atferlisstefnu skólans sem ber heitið PBS eða ,,Stuðningur við jákvæða hegðun". Nemendur læra t.d. hvernig bregð...
Lesa meiraNorræna bókasafnsvikan
Í dag hófst Norræna bókasafnsvikan en hún er haldin hátíðleg í 17. sinn. Þá setjumst við niður og lesum upphátt sama bókmenntatexta á sama tíma á öllum Norðurlöndunum. Vikan er sneisafull af upplestrum, sýningum og umræðum á menningardagskrám á þúsunum bókasafna, skóla og annarra samkomustaða á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. Þema ár...
Lesa meiraAfar ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum
Við hér í Myllubakkaskóla getum ekki annað en verið ákaflega stolt af nemendum okkar og árangri þeirra í samræmdu könnunarprófunum. Nemendur stóðu sig einkar vel og sýndu sjálfum sér og öðrum að mikil og góð rækt hefur verið lögð við námið undanfarin ár. Krakkarnir í 4. bekk voru langt fyrir ofan landsmeðaltal í hvoru tveggja íslensku og stærðfræ...
Lesa meiraSaman í sátt - PBS í Myllubakkaskóla
Undanfarna daga hafa nemendur og starfsmenn Myllubakkaskóla verið í verkefnavinnu í tengslum við forvarnir gegn einelti. Verkefnið ber heitið ,,Saman í sátt" og gengur út á, líkt og nafnið ber til kynna, hvernig nemendur eiga að umgangast aðra nemendur, hvers kyns hegðun er við hæfi og mikilvægi vandaðra samskipta. Fimmtudagurinn 14. nóvember ver...
Lesa meiraLitavika
Vikuna 28. október - 1. nóvember var PBS litavika í skólanum. Þá var öllum nemendum skipt upp í 4 hópa, gulur, rauður, grænn og blár. Nemendur söfnuðu litabýtum þessa viku og var svo umbun fyrir litinn sem var með flest býti á föstudeginum. Það má með sanni segja að nemendur röðuðu til sín býtum með fyrirmyndar hegðun en blái hópurinn vann í þetta...
Lesa meiraRithöfundur í heimsókn
Nemendur í 5. og 6. bekk fengu skemmtilega heimsókn í lok október. Brynja Sif Skúladóttir höfundur bókarinnar Nikký og slóð hvítu fiðrildanna kom til þeirra og sagði þeim frá bókinni ásamt því að ræða um ævintýri almennt. Krakkarnir tóku vel á móti henni og áttu skemmtilegar samræður. Myndir í myndasafni...
Lesa meiraMarcelina vann Prins Póló keppni
Hún Marcelina í 7.SI vann aðalverðlaun í sumarleik Prince Polo í sumar. Til að taka þátt þurfti að senda inn skemmtilega fjölskyldumynd. Marcelina fékk þá hugmynd að búa til mynd þar sem hún og systir hennar voru að rífast um Prince Polo. Einu sinni í viku var valin mynd vikunnar og var 10 manna veisla frá Hamborgarafabrikkunni í verðlaun. Marcelin...
Lesa meiraVetrarfrí
Vetrarfrí verður í Myllubakkaskóla dagana 18. og 21. október. Þá daga er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraDiskótek hjá 1. - 4. bekk
Diskótek verður í félagsaðstöðu skólans. 1 og 2. bekkur kl. 17:00 - 18:00 3. og 4. bekkur kl. 18:30-19:30 Frítt inn og sjoppa á staðnum....
Lesa meiraFréttir frá Reykjum
Nemendur í 7. bekk hafa verið í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði frá því á mánudaginn. Allir skemmta sér vel og hafa verið til fyrirmyndar....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.