Fréttir
Skemmtilegt jólaskákmót - Gísli Freyr bar sigur úr býtum
Samsuð og Krakkaskák.is héldu árlegt jólaskákmót í gær. Að þessu sinni var það haldið í Grunnskóla Grindavíkur og var fyrir öll börn á Suðurnesjasvæðinu. Þátttaka var góð en keppt var með skákklukkum með 10 mínútna umhugsunartíma. Keppt var í tveimur aldursflokkum, annars vegar 7-10 ára og hins vegar 11-16 ára. Hart var barist við skákborðin og sá...
Lesa meiraSjálfsmynd drengja og stúlkna
Bjarni Fritzson og Kristín Tómasdóttir heimsóttu Myllubakkaskóla í dag og voru með fyrirlestra fyrir nemendur í 7. - 10. bekkjum skólans um sjálfsmynd unglinga. Þau fóru yfir fjölmörg atriði sem unglingar eru að velta fyrir sér í dag. Bjarni og Kristín náðu vel til nemendanna og gáfu þeim mörg góð ráð fyrir framtíðina. Myllubakkaskóli vill þakka...
Lesa meiraAðventustund
Aðventustund Myllubakkaskóla var líkt og fyrri ár frábær skemmtun. Nemendur í öllum árgöngum sýndu alls kyns atriði á sal við góðar undirtektir annarra nemenda, foreldra og starfsmanna skólans....
Lesa meiraUmbun fyrir ástundun
Síðastliðinn miðvikudag fóru allir nemendur sem eru með að lágmarki 9,7 í ástundun í bíó. Nemendum fannst rosalega gaman í bíó en eldri nemendur sáu myndina Hunger games og yngri nemendur sáu myndina Turbo....
Lesa meiraGunni Helga með skemmtilegan upplestur
Mánudaginn 9. desember kom rithöfundurinn Gunnar Helgason í heimsókn og las úr bók sinn Rangstæður í Reykjavík. Gunnar er með eindæmum skemmtilegur upplesari og hélt nemendum í 3. - 7. bekk svo sannarlega við efnið....
Lesa meiraJólabingó
Jólabingó verður í matsal skólans miðvikudaginn 4. desember. 1. - 5. bekkur kl. 17:00 - 18:30. Foreldrar hjartanlega velkomir. 6. - 10. bekkur kl. 19:00 - 20:30 Spjaldið kostar 200 kr. Sjoppa á staðnum....
Lesa meiraÁgúst Kristinn sótti gull til Skotlands
Ágúst Kristinn Eðvarðsson nemandi í 7. HM heldur áfram að gera góða hluti á alþjóðlegum taekwondo mótum. Um síðustu helgi keppti hann á Opna skoska meistaramótinu og bar sigur úr býtum í sínum aldursflokki. Vel af sér vikið Ágúst....
Lesa meiraJólaföndur
Hið árlega jólaföndur Foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldið fimmtudaginn 5. desember 2013 frá klukkan 17:00 – 19:00 á sal skólans. Til sölu verða föndurpakkningar. Gott er að hafa meðferðis skæri og límbyssu ef þið eigið. Á staðnum verður málning og penslar. Tíundu bekkingar verða með sölu á vörum og veitingum í fjáröflunarskyni. F.F.M....
Lesa meiraEldvarnarátak á landsvísu hófst í Myllubakkaskóla í dag
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ í dag. Þar aðstoðaði Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja við slökkvistarf og að upplýsa þriðju bekkinga um eldvarnir. Fram kemur í tilkynningu frá landssambandinu, að slökkviliðsmenn hvetji fólk til...
Lesa meiraBekkjarskemmtun hjá 4. SS
Mánudaginn 18. nóvember hittist 4. bekkur í stofunni sinni ásamt foreldrum. Þar föndruðu þau ljósker úr krukku og síðan var farið í göngu með ljóskerin upp Hafnargötuna. Stefnan var tekin á Knús Café, en þar fengu þau heitt kakó og smákökur. Veðrið var frábært og gaman að ganga með ljóskerin í myrkrinu. Sjá má myndir í myndasafninu....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.