Aðventustund
Aðventustund Myllubakkaskóla var líkt og fyrri ár frábær skemmtun. Nemendur í öllum árgöngum sýndu alls kyns atriði á sal við góðar undirtektir annarra nemenda, foreldra og starfsmanna skólans.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.