Rithöfundur í heimsókn
Nemendur í 5. og 6. bekk fengu skemmtilega heimsókn í lok október. Brynja Sif Skúladóttir höfundur bókarinnar Nikký og slóð hvítu fiðrildanna kom til þeirra og sagði þeim frá bókinni ásamt því að ræða um ævintýri almennt. Krakkarnir tóku vel á móti henni og áttu skemmtilegar samræður.
Myndir í myndasafni
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.