Fréttir frá Reykjum
Nemendur í 7. bekk hafa verið í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði frá því á mánudaginn. Allir skemmta sér vel og hafa verið til fyrirmyndar.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.