Fréttir
Sumardagurinn fyrsti - frí í skólanum
Minnum á að á morgun, fimmtudag (19/4) er frí í skólanum....
Lesa meiraEldvarnaræfing á miðvikudag
Til stendur að halda eldvarnaræfingu í skólanum miðvikudaginn 18. apríl á skólatíma. Æfð verða viðbrögð á rýmingu vegna elds með Brunavörnum Suðurnesja....
Lesa meiraStærðfræðikeppni grunnskólanna
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 12. mars s.l. Þátttakendur voru 148 úr 8. - 10. bekk úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Verðlaunaafhending fór svo fram á sal skólans 9. apríl s.l. Þar mættu 10 efstu í hverjum árgangi ásamt foreldrum, stærðfræðikennurum og stjórnendum grunnskólanna. Allir sem voru boðaðir fengu...
Lesa meiraBlár dagur á morgun (föstudag)
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. apríl. Í tilefni af vitundar-og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í fimmta sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu föstudaginn 6. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu....
Lesa meiraPáskafrí
Á morgun föstudag er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 3. apríl samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk Myllubakkaskóla óskar ykkur gleðilegra páska....
Lesa meiraÁrshátíð á föstudag (16. mars)
Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin föstudaginn 16. mars og hefst kl. 13:0 0 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Einhverjir bekkir mæta einnig á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Þennan dag er engin kennsla og lokað í frístundaskólanum. Foreldrar/fo...
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
28. febrúar síðast liðinn var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ og Sandgerði þar sem 14 nemendur úr sjö skólum tóku þátt. Keppendur Myllubakkaskóla voru Grétar Snær Haraldsson og Rugilé Milleryte. Þau stóðu sig sérlega vel enda búin að æfa sig af kappi og voru skólanum til mikils sóma. Sigurvegari keppninnar í fyrra, okkar nemandi ...
Lesa meiraSkertur dagur á morgun - þriðjudag
Við minnum á að á morgun er skertur dagur í Myllubakkaskóla. Þá lýkur skóladegi hjá nemendum klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraMylluvísjón - úrslit
Söngkeppnin Mylluvísjón fór fram í gær. Flutt voru 26 atriði og voru 28 þátttakendur sem tóku þátt og stóðu sig allir með mikilli prýði. Í yngri flokki (3. - 6. bekkur) var það Sesselja Ósk í 6. KG sem bar sigur úr býtum. Bryndís Björk varð í 2. sæti og Anika í því þriðja, þær eru báðar í 4. SS. Í eldri flokki (7. - 10. bekk) sigraði Sæþór Elí í 8....
Lesa meiraÓveður í aðsigi
Á morgun (miðvikudag) er búist við mjög slæmu veðri og biðjum við foreldra að vera vakandi yfir því að senda ekki börnin ein út í veðrið. Endilega fylgið yngri börnunum alveg að skólanum. http://www.myllubakkaskoli.is/Ovedur---Vidbragdsaaetlun/ Veðurspáin á morgun kl. 8:00...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.