Íris Dröfn kennari hlaut viðurkenningu
SOS barnaþorpin heiðruðu kennara í gær á alþjóðadegi fjölskyldunnar. Í ár heiðruðu samtökin kennara fyrir störf þeirra í þágu velferðar nemenda sinna. Íris Dröfn Halldórsdóttir kennari við Myllubakkaskóla varð þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu samtakanna og óskum við henni innilega til hamingju.
![]() |
Lilja Alfreðsdóttir Mennta- og menningarmálaráðherra og Íris Dröfn Halldórsdóttir |
![]() |
Allir sem hlutu viðurkenningu |
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.