Fréttir
Árshátíð á föstudag (16. mars)
Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin föstudaginn 16. mars og hefst kl. 13:0 0 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Einhverjir bekkir mæta einnig á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Þennan dag er engin kennsla og lokað í frístundaskólanum. Foreldrar/fo...
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
28. febrúar síðast liðinn var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ og Sandgerði þar sem 14 nemendur úr sjö skólum tóku þátt. Keppendur Myllubakkaskóla voru Grétar Snær Haraldsson og Rugilé Milleryte. Þau stóðu sig sérlega vel enda búin að æfa sig af kappi og voru skólanum til mikils sóma. Sigurvegari keppninnar í fyrra, okkar nemandi ...
Lesa meiraSkertur dagur á morgun - þriðjudag
Við minnum á að á morgun er skertur dagur í Myllubakkaskóla. Þá lýkur skóladegi hjá nemendum klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraMylluvísjón - úrslit
Söngkeppnin Mylluvísjón fór fram í gær. Flutt voru 26 atriði og voru 28 þátttakendur sem tóku þátt og stóðu sig allir með mikilli prýði. Í yngri flokki (3. - 6. bekkur) var það Sesselja Ósk í 6. KG sem bar sigur úr býtum. Bryndís Björk varð í 2. sæti og Anika í því þriðja, þær eru báðar í 4. SS. Í eldri flokki (7. - 10. bekk) sigraði Sæþór Elí í 8....
Lesa meiraÓveður í aðsigi
Á morgun (miðvikudag) er búist við mjög slæmu veðri og biðjum við foreldra að vera vakandi yfir því að senda ekki börnin ein út í veðrið. Endilega fylgið yngri börnunum alveg að skólanum. http://www.myllubakkaskoli.is/Ovedur---Vidbragdsaaetlun/ Veðurspáin á morgun kl. 8:00...
Lesa meiraÞorrablót Foreldrafélags Myllubakkaskóla
Næstkomandi miðvikudag- 21.febrúar milli kl.18:00 og 20:00 verður Þorrablót Myllubakkaskóla haldið í annað sinn. Blótið er hugsað fyrir nemendur og foreldra skólans til að kynnast því hverjir fögnuðu Þorra, af hverju fögnuðum við Þorra forðum og hvernig er Þorramaturinn tilkominn. Við tengjum það að fagna Þorra við víkinga og því höfum við fengið s...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Í dag tóku 7 nemendur í 7. bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni á sal. Allir nemendur stóðu sig mjög vel og var unun að fylgjast með þessum flottu krökkum. Á meðan dómnefnd réði ráðum sínum las Agata Wanda ljóð á pólsku og allir nemendur fengu síðan afhent viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku. Dómnefnd valdi 2 nemendur til að vera fulltrúar Mylluba...
Lesa meiraSkráning í Mylluvísjón
Nú fer að koma að Mylluvísjón söngkeppni nemenda Myllubakkaskóla. Hún verður haldin fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi. Nemendur í 3. - 10. bekk geta skráð sig til keppni og er hægt að velja um að syngja einn eða í hópi með öðrum, mest fjórir saman. Keppt er í tveimur flokkum, 3. - 6. bekkur og 7. - 10. bekkur. Hver keppandi velur sér lag til þes...
Lesa meiraDagur stærðfræðinnar
Í dag var mjög skemmtilegt andrúmsloft í skólanum. Nemendur í 8. - 10. bekk mættu spariklæddir og spiluðu félagsvist. Spilað var á 19 borðum og var mikið fjör. Sigurvegarar voru Ægir Þór og Elvar í 10. bekk. Í tilefni af degi stærðfræðinnar var ýmislegt gert til að brjóta upp hefðbundna kennslu. 3. bekkingar voru í ýmiskonar stöðvavinnu og margir b...
Lesa meiraVerndarsvæði í byggð
Nemendur í 8. bekk í Myllubakkaskóla tóku þátt í spennandi og skemmtilegu verkefni á vegum Reykjanesbæjar sem heitir "Verndarsvæði í byggð" og hefur undirheitið "Gamli bærinn minn - nýi bærinn minn - framtíðin er í mínum höndum". Verið er að skoða hvað á að gera við Keflavíkurtúnið sem er grassvæðið á móti Duus-húsum. Almenningi hefur undanfarið ge...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.