• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

15. febrúar 2018

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag tóku 7 nemendur í 7. bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni á sal.  Allir nemendur stóðu sig mjög vel og var unun að fylgjast með þessum flottu krökkum. Á meðan dómnefnd réði ráðum sínum las Agata Wanda ljóð á pólsku og allir nemendur fengu síðan afhent viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku. Dómnefnd valdi 2 nemendur til að vera fulltrúar Myllubakkaskóla í lokahátíðinni sem verður í Hljómahöll 28. febrúar. Fulltrúar skólans verða Grétar Snær Haraldsson og Rugilé Milleryte og óskum við þeim til hamingju. 

Ísak Helgi, Grétar Snær, Agnes Eir,
Leó Máni, Rugilé, Arnór Bjarmi og Erla Ásrún.
Rugilé og Grétar Snær

Fleiri myndir má sjá í myndasafni.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær