Fréttir
Margt að gerast í desember
Það verður ýmislegt um að vera í desember og má sjá það helsta hér fyrir neðan: Þriðjudagur 5. desember ~ Sala matarmiða fyrir hátíðarmatinn byrjar í dag. Hægt er að kaupa miða á 500 krónur eða skipta út miða fyrir hátíðarmiða. Hátíðarmaturinn verður 15. des. Þeir sem eru í áskrift þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir. Fimmtudagur 7. desember ~ 7....
Lesa meiraÞemadagar
Á morgun, miðvikudag og fimmtudag verða þemadagar í Myllubakkaskóla. Þemað í ár er núvitund og gleði . Hefðbundið skólastarf er brotið upp og fara nemendur á ýmsar stöðvar. Sérgreinar falla niður þessa daga, þar með talið íþróttir og sund. Nemendur á öllum stigum þurfa að koma klædd eftir veðri því sumar stöðvarnar á þemadögum eru utandyra. Eins ve...
Lesa meiraÞorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir foreldra
FFGÍR Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ bjóða öllum foreldrum á fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni þriðjudaginn 28.nóvember kl:18-19 í Íþróttakademíunni. Þorgrímur Þráinsson kynnir fyrirlestrana sem hann heldur fyrir nemendur í vetur. Annars vegar Verum ástfangin af lífinu sem er fyrir nemendur í 10. Bekk og hins vegar Vertu hetjan í þínu ...
Lesa meiraStarfsdagur á föstudaginn
Föstudaginn 24. nóvember er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraMyllarnir stóðu sig vel í First Lego League
Myllarnir úr Myllubakkaskóla tóku þátt í First Lego League keppninni síðastliðinn laugardag og báru sigur úr býtum í vélmennakapphlaupi. Liðið var einnig á meðal þriggja efstu liða í heildarkeppninni en liðið Filipo Berio úr Garðaskóla í Garðabæ sigraði keppnina í ár. Sæþór Elí, Maksymilian, María Rós, Helga Rut, Gyða Dröfn, Aron Gauti og Júlía Mi...
Lesa meiraList fyrir alla
Í dag fengu nemendur heimsókn frá skemmtilegu fólki sem sinnir verkefninu List fyrir alla. Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona buðu nemendum upp á klassíska tónlist, söng og sögur af þekktum tónskáldum. Að lokum sungu allir nemendur með þeim Kvæðið um fuglana eftir Davíð Stefánsson. Flei...
Lesa meiraSkertur dagur 7. nóvember
Þriðjudaginn 7. nóvember er skertur nemendadagur. Þá lýkur skóladegi hjá nemendum klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraGunnar Helgason í heimsókn
Föstudaginn 27. október kom Gunnar Helgason og las úr nýju bókinni sinni Amma best fyrir nemendur í 4. - 8. bekk. Nemendur skemmtu sér mjög vel við upplesturinn og spurðu hann margra spurninga í lokin....
Lesa meiraDagur myndlistar - listamaður í heimsókn
Í morgun hélt Daði Guðbjartsson myndlistamaður fyrirlestur á sal fyrir nemendur í 8. -10. bekk þar sem hann fjallaði um listamannsferil sinn. Hann sagði frá list sinni, af hverju hann fór í myndlist, hvaða nám hann fór í og ýmsu öðru áhugaverðu. Nemendur voru til sóma, fylgdust vel með og lögðu að lokum fram nokkrar spurningar til listamannsins....
Lesa meiraTeachers planning day/Winter vaction - Dzien wolny od zajec dyd./Ferie zimowe
Friday the 20th of October is a Teachers planning day in Myllubakkaskóli and on Monday the 23rd of October is a winter vacation. During those days there is no school and the children are off. Frístund and the office are also closed. School will start again on Tuesday 24th of October. Piątek, 20 października, jest dniem wolny od zajęć dydaktycznych ...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.