Fréttir
Skráning í Mylluvísjón
Nú fer að koma að Mylluvísjón söngkeppni nemenda Myllubakkaskóla. Hún verður haldin fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi. Nemendur í 3. - 10. bekk geta skráð sig til keppni og er hægt að velja um að syngja einn eða í hópi með öðrum, mest fjórir saman. Keppt er í tveimur flokkum, 3. - 6. bekkur og 7. - 10. bekkur. Hver keppandi velur sér lag til þes...
Lesa meiraDagur stærðfræðinnar
Í dag var mjög skemmtilegt andrúmsloft í skólanum. Nemendur í 8. - 10. bekk mættu spariklæddir og spiluðu félagsvist. Spilað var á 19 borðum og var mikið fjör. Sigurvegarar voru Ægir Þór og Elvar í 10. bekk. Í tilefni af degi stærðfræðinnar var ýmislegt gert til að brjóta upp hefðbundna kennslu. 3. bekkingar voru í ýmiskonar stöðvavinnu og margir b...
Lesa meiraVerndarsvæði í byggð
Nemendur í 8. bekk í Myllubakkaskóla tóku þátt í spennandi og skemmtilegu verkefni á vegum Reykjanesbæjar sem heitir "Verndarsvæði í byggð" og hefur undirheitið "Gamli bærinn minn - nýi bærinn minn - framtíðin er í mínum höndum". Verið er að skoða hvað á að gera við Keflavíkurtúnið sem er grassvæðið á móti Duus-húsum. Almenningi hefur undanfarið ge...
Lesa meiraSkákmót Myllubakkaskóla 2017-2018
Skákmót Myllubakkaskóla var haldið í dag í tilefni af Alþjóðadegi skákíþróttarinnar. Nemendur úr 6.-10. bekk tóku þátt, alls 26 nemendur. Fyrirkomulag keppninnar var útsláttarkeppni. Eftir margar spennandi skákir voru fjórir nemendur eftir. Það voru Agnes Eir Helgadóttir, Arnór Bjarmi Atlason, Leó Máni Nguyén öll í 7. bekk og Aron Már Pálmarsson úr...
Lesa meiraSamskiptadagur
Þriðjudaginn 23. janúar er samskiptadagur í Myllubakkaskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldri/forráðamanni hjá umsjónarkennara. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:00 - 16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraStarfsdagur á fimmtudag
Fimmtudaginn 18. janúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eiga frí þann dag og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraStrætókort - upplýsingar
Nú þegar gjaldtaka í strætó er hafin hefur verið tekin ákvörðun um að nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar, sem þurfa að sækja skóla utan skólahverfis eigi rétt á strætókorti (sbr. nemendur sem búa í Höfnum). Þetta á ekki við ef barn sækir skóla utan hverfis að eigin ósk. Jafnframt að nemendur í 1.-10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar sem búa í m...
Lesa meiraJólafrí
Litlu jólin verða miðvikudaginn 20. desember frá klukkan 9-11 og frístundaskólinn er lokaður þann dag. Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi 20. desember fram til fimmtudagsins 4. janúar 2018. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári....
Lesa meiraMargt að gerast í desember
Það verður ýmislegt um að vera í desember og má sjá það helsta hér fyrir neðan: Þriðjudagur 5. desember ~ Sala matarmiða fyrir hátíðarmatinn byrjar í dag. Hægt er að kaupa miða á 500 krónur eða skipta út miða fyrir hátíðarmiða. Hátíðarmaturinn verður 15. des. Þeir sem eru í áskrift þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir. Fimmtudagur 7. desember ~ 7....
Lesa meiraÞemadagar
Á morgun, miðvikudag og fimmtudag verða þemadagar í Myllubakkaskóla. Þemað í ár er núvitund og gleði . Hefðbundið skólastarf er brotið upp og fara nemendur á ýmsar stöðvar. Sérgreinar falla niður þessa daga, þar með talið íþróttir og sund. Nemendur á öllum stigum þurfa að koma klædd eftir veðri því sumar stöðvarnar á þemadögum eru utandyra. Eins ve...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.