Fréttir
List fyrir alla
Í dag fengu nemendur heimsókn frá skemmtilegu fólki sem sinnir verkefninu List fyrir alla. Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona buðu nemendum upp á klassíska tónlist, söng og sögur af þekktum tónskáldum. Að lokum sungu allir nemendur með þeim Kvæðið um fuglana eftir Davíð Stefánsson. Flei...
Lesa meiraSkertur dagur 7. nóvember
Þriðjudaginn 7. nóvember er skertur nemendadagur. Þá lýkur skóladegi hjá nemendum klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraGunnar Helgason í heimsókn
Föstudaginn 27. október kom Gunnar Helgason og las úr nýju bókinni sinni Amma best fyrir nemendur í 4. - 8. bekk. Nemendur skemmtu sér mjög vel við upplesturinn og spurðu hann margra spurninga í lokin....
Lesa meiraDagur myndlistar - listamaður í heimsókn
Í morgun hélt Daði Guðbjartsson myndlistamaður fyrirlestur á sal fyrir nemendur í 8. -10. bekk þar sem hann fjallaði um listamannsferil sinn. Hann sagði frá list sinni, af hverju hann fór í myndlist, hvaða nám hann fór í og ýmsu öðru áhugaverðu. Nemendur voru til sóma, fylgdust vel með og lögðu að lokum fram nokkrar spurningar til listamannsins....
Lesa meiraTeachers planning day/Winter vaction - Dzien wolny od zajec dyd./Ferie zimowe
Friday the 20th of October is a Teachers planning day in Myllubakkaskóli and on Monday the 23rd of October is a winter vacation. During those days there is no school and the children are off. Frístund and the office are also closed. School will start again on Tuesday 24th of October. Piątek, 20 października, jest dniem wolny od zajęć dydaktycznych ...
Lesa meiraStarfsdagur og vetrarfrí
Föstudaginn 20. október er starfsdagur í Myllubakkaskóla og mánudaginn 23. október er vetrarfrí. Nemendur eiga því frí föstudag og mánudag. Frístundaskólinn er lokaður þessa daga sem og skrifstofa skólans. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október....
Lesa meiraSamskiptadagur
Fimmtudaginn 12. október er samskiptadagur í Myllubakkaskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldri/forráðamanni hjá umsjónarkennara. Frístundaskólinn er opinnkl. 8:00 - 16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraAðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldinn í matsal skólans miðvikudaginn 13. september n.k. kl. 18.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Áætlaður fundartími er um ein klukkustund. Heitt á könnunni. Vonumst til að sjá sem flesta....
Lesa meiraForeldrafundir 5. - 9. september
Í næstu viku verða foreldrafundir hjá öllum bekkjum skólans. Við hlökkum til að sjá ykkur og minnum á mikilvægi þess að þitt barn eigi fulltrúa á fundi. Hér að neðan sjáið þið dagsetningar, tímasetningu og staðsetningu á fundunum. Þriðjudagur 5. september kl. 18:00-19:00 5. bekkur í stofu 13. Miðvikudagur 6. september kl. 18:00- 19:00 1. bekkur í s...
Lesa meiraSetning ljósanætur og skertur dagur
Á morgun fimmtudag verður setning Ljósanæturhátíðar við Myllubakkaskóla. Nemendur fara í skrúðgöngu og ganga stuttan hring í hverfinu og síðan mætast allir grunnskólar bæjarins ásamt elstu börnum leikskólans við Myllubakkaskóla klukkan 10:30 þar sem stutt dagskrá fer fram. Mikilvægt er að nemendur séu klæddir eftir veðri og ef nemendur eiga eitthva...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.