Gunnar Helgason í heimsókn
Föstudaginn 27. október kom Gunnar Helgason og las úr nýju bókinni sinni Amma best fyrir nemendur í 4. - 8. bekk. Nemendur skemmtu sér mjög vel við upplesturinn og spurðu hann margra spurninga í lokin.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.