Myllarnir stóðu sig vel í First Lego League
Myllarnir úr Myllubakkaskóla tóku þátt í First Lego League keppninni síðastliðinn laugardag og báru sigur úr býtum í vélmennakapphlaupi. Liðið var einnig á meðal þriggja efstu liða í heildarkeppninni en liðið Filipo Berio úr Garðaskóla í Garðabæ sigraði keppnina í ár.
![]() |
Sæþór Elí, Maksymilian, María Rós, Helga Rut, |
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.