Fréttir
Íþróttadagur
Miðvikudaginn 31. maí verður íþróttadagur í Myllubakkaskóla. Þá mæta nemendur klæddir eftir veðri og hafa með sér nesti (drykk líka) sem verður borðað um kl. 9:15. Nemendur mæta í heimastofur og fara síðan með starfsfólki í hina ýmsu hreyfingu. Um kl. 11:30 mætir sirkus á svæðið í boði foreldrafélagsins og er þá foreldrum velkomið að bætast í hópin...
Lesa meiraYoga í skrúðgarðinum á miðvikudag
Í tilefni af Hreyfivikunni í Reykjanesbæ býður FFgír öllum börnum, foreldrum og öðrum bæjarbúum í yoga í skrúðgarðinum okkar kl. 17:00 miðvikudaginn 24. maí....
Lesa meiraHvatningarverðlaun
Við hvetjum alla til að skoða þetta. Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Hér er slóð inn á vef reykjanesbæjar....
Lesa meiraVíðavangshlaup
Í dag fór fram víðavangshlaup í Myllubakkaskóla. Nemendur hlupu 2,5 km hring og voru veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin á hverju stigi, í stúlkna og drengja flokki. Úrslit voru eftirfarandi: Yngsta stig - stúlkur: 1. sæti Bryndís Björk, 2. sæti Júlía Mist og 3. sæti Aleksandra, - drengir: 1. sæti Mihajlo, 2. sæti Ragnar Atl...
Lesa meiraVorferðir
Nú fer að líða að vorferðalögum hjá nemendum Myllubakkaskóla. Hér má sjá hvert nemendur munu fara. Umsjónarkennarar veita upplýsingar um kostnað í hverja ferð....
Lesa meiraKynning á valgreinum
Þriðjudaginn 16. maí verða kynningar á valgreinum fyrir 7. – 9. bekk. Kynningarnar verða á sal skólans. 7. bekkur kl. 8:10 8. – 9. bekkur kl. 10:00 Nemendur velja sér valgreinar í samráði við foreldra/forráðamenn. Við hvetjum foreldra til að mæta á kynningarnar, sérstaklega foreldra nemenda í 7. bekk....
Lesa meiraSkertur dagur
Mánudaginn 15. maí er skertur nemendadagur. Skólahaldi lýkur klukkan 11:10 þennan dag. Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér hádegismat áður en haldið er heim. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraList fyrir alla
Þann 2. og 3. maí tók 9. bekkurinn þátt í verkefninu ,,List fyrir alla" þar sem nemar frá Listaháskóla Íslands unnu með nemendur í listasmiðjum. Markmið verkefnisins var fyrst og fremst að nemendur þjálfuðust í myndrænni túlkun á umhverfi, náttúru og landslagi. Afrakstur þessa daga er stórt ,,landakort" sem búið er til úr sexhyrningum sem nemendur ...
Lesa meiraFrí 1. maí
Við minnum á að það er frí í skólanum mánudaginn 1. maí. Frístundaskólinn er einnig lokaður. Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 2. maí....
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti - frí
Við minnum á að skólinn er lokaður sumardaginn fyrsta (20. apríl)....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.