Fréttir
Skólasetning
Skólasetning Myllubakkaskóla fer fram á sal skólans þriðjudaginn 22. ágúst. [Kl. 9:00 2. bekkur, 3. bekkur, 4. bekkur] ~~ [Kl. 10:00 5. bekkur, 6. bekkur, 7. bekkur] ~~ [Kl. 11:00 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur] ~~ [Kl. 13:00 1. bekkur] Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtal ...
Lesa meiraLokun skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 13. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 9. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst 2016. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit Myllubakkaskóla fóru fram í dag. Bryndís skólastjóri rifjaði upp skemmtilega viðburði frá skólaárinu sem er að ljúka. Nemendur í 3. - 9. bekk sungu lögin Lítill drengur og Kröfuharðir krakkar. Einnig fluttu nemendur Tónlistarskóla Reyjanesbæjar tónverk undir stjórn Tone. Tíundi bekkur var kvaddur sérstaklega og nemendum, foreldrum og star...
Lesa meiraHvatningarverðlaun
Myllubakkaskóli hlaut hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrir verkefnið First Lego League. Verðlaunað er fyrir störf eða verkefni sem þykja skara fram úr og eru öðrum til eftirbreytni. Sjá nánar í frétt á vef Víkurfrétta....
Lesa meiraTímasetning skólaslita
Skólaslit Myllubakkaskóla verða föstudaginn 2. júní. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum. 1. - 3. bekkur kl. 8:10 á sal skólans - 4. - 6. bekkur kl. 9:00 á sal skólans - 7. - 9. bekkur kl. 9:40 á sal skólans - og 10. bekkur kl. 10:45 á sal skólans....
Lesa meiraÍþróttadagur
Miðvikudaginn 31. maí verður íþróttadagur í Myllubakkaskóla. Þá mæta nemendur klæddir eftir veðri og hafa með sér nesti (drykk líka) sem verður borðað um kl. 9:15. Nemendur mæta í heimastofur og fara síðan með starfsfólki í hina ýmsu hreyfingu. Um kl. 11:30 mætir sirkus á svæðið í boði foreldrafélagsins og er þá foreldrum velkomið að bætast í hópin...
Lesa meiraYoga í skrúðgarðinum á miðvikudag
Í tilefni af Hreyfivikunni í Reykjanesbæ býður FFgír öllum börnum, foreldrum og öðrum bæjarbúum í yoga í skrúðgarðinum okkar kl. 17:00 miðvikudaginn 24. maí....
Lesa meiraHvatningarverðlaun
Við hvetjum alla til að skoða þetta. Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Hér er slóð inn á vef reykjanesbæjar....
Lesa meiraVíðavangshlaup
Í dag fór fram víðavangshlaup í Myllubakkaskóla. Nemendur hlupu 2,5 km hring og voru veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin á hverju stigi, í stúlkna og drengja flokki. Úrslit voru eftirfarandi: Yngsta stig - stúlkur: 1. sæti Bryndís Björk, 2. sæti Júlía Mist og 3. sæti Aleksandra, - drengir: 1. sæti Mihajlo, 2. sæti Ragnar Atl...
Lesa meiraVorferðir
Nú fer að líða að vorferðalögum hjá nemendum Myllubakkaskóla. Hér má sjá hvert nemendur munu fara. Umsjónarkennarar veita upplýsingar um kostnað í hverja ferð....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.