Fréttir
Kynning á valgreinum
Þriðjudaginn 16. maí verða kynningar á valgreinum fyrir 7. – 9. bekk. Kynningarnar verða á sal skólans. 7. bekkur kl. 8:10 8. – 9. bekkur kl. 10:00 Nemendur velja sér valgreinar í samráði við foreldra/forráðamenn. Við hvetjum foreldra til að mæta á kynningarnar, sérstaklega foreldra nemenda í 7. bekk....
Lesa meiraSkertur dagur
Mánudaginn 15. maí er skertur nemendadagur. Skólahaldi lýkur klukkan 11:10 þennan dag. Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér hádegismat áður en haldið er heim. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraList fyrir alla
Þann 2. og 3. maí tók 9. bekkurinn þátt í verkefninu ,,List fyrir alla" þar sem nemar frá Listaháskóla Íslands unnu með nemendur í listasmiðjum. Markmið verkefnisins var fyrst og fremst að nemendur þjálfuðust í myndrænni túlkun á umhverfi, náttúru og landslagi. Afrakstur þessa daga er stórt ,,landakort" sem búið er til úr sexhyrningum sem nemendur ...
Lesa meiraFrí 1. maí
Við minnum á að það er frí í skólanum mánudaginn 1. maí. Frístundaskólinn er einnig lokaður. Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 2. maí....
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti - frí
Við minnum á að skólinn er lokaður sumardaginn fyrsta (20. apríl)....
Lesa meiraPáskafrí
Við óskum öllum gleðilegra páska og vonum að þið njótið þess að vera í fríi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl 2017....
Lesa meiraPáskabingó fyrir 1. - 7. bekk
Fimmtudaginn 6. apríl verður páskabingó fyrir 1.-7. bekk í Myllubakkaskóla. Mjög mikilvægt er að nemendur í 1.-3. bekk komi í fylgd með fullorðnum. Bingóið hefst kl. 17:00 Sala spjalda hefst kl. 16:30. Sjoppan verður opin. Mætið snemma! Eingöngu hægt að greiða með peningum! Eitt spjald kostar 300 kr. Tvö spjöld kosta 500 kr....
Lesa meiraÁrshátíð
Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin föstudaginn 31. mars kl. 13:00 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Nemendur í 2.-10. bekk mæta á æfingu um morguninn og hafa umsjónarkennarar látið vita með tímasetningu á hana. Foreldrar/forráðamenn og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomin...
Lesa meiraSkólahreysti
Undankeppni Skólahreysti fer fram miðvikudaginn 22. mars. Keppnin fer fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 16:00. Nemendur og foreldrar eru hvattir til að koma og fylgjast með skemmtilegri keppni. Skólahreystilið Myllubakkaskóla 2017 Hraðaþraut : Bartosz Wszeborowski Sveindís Jane Jónsdóttir Upphýfingar og dýfur: Stancho Elenkov Tanyuv ...
Lesa meiraÁgætu foreldrar/forráðamenn
Dagana 15.-17. mars nk. er starfsfólk Myllubakkaskóla að fara í náms- og kynnisferð til Þýskalands. Frí verður í skólanum þessa daga hjá nemendum og frístundaskólinn er lokaður. Nemendur mæta aftur í skólann mánudaginn 20. mars samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.