Víðavangshlaup
Í dag fór fram víðavangshlaup í Myllubakkaskóla. Nemendur hlupu 2,5 km hring og voru veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin á hverju stigi, í stúlkna og drengja flokki.
Úrslit voru eftirfarandi:
Yngsta stig - stúlkur: 1. sæti Bryndís Björk, 2. sæti Júlía Mist og 3. sæti Aleksandra,
- drengir: 1. sæti Mihajlo, 2. sæti Ragnar Atli og 3. sæti Amir.
Miðstig - stúlkur: 1. sæti Júlía Mist, 2. sæti Helga Rut og jafnar í 3. sæti voru Agnes Eir og Elín Ósk
- drengir: 1. sæti Aron Gauti, 2. sæti Sæþór Elí og 3. sæti Tómas Orri
Unglingastig - stúlkur: 1. sæti Herdís Birta, 2. sæti Særún Birta og Julia
- drengir: 1. sæti Árni Ágúst, 2. sæti Sigurður Orri og 3. sæti Stancho
![]() |
Júlía Mist, Bryndís Björk og Aleksandra |
![]() |
Ragnar Atli, Mihajlo og Amir |
![]() |
Agnes Eir, Elín Ósk, Júlía Mist og Helga Rut |
![]() |
Sæþór Elí, Aron Gauti og Tómas Orri. |
![]() |
Julia, Herdís Birta og Særún Birta |
![]() |
Stancho, Árni Ágúst og Sigurður Orri. |
Fleiri myndir má sjá í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.