Páskabingó fyrir 1. - 7. bekk
Fimmtudaginn 6. apríl verður páskabingó fyrir 1.-7. bekk í Myllubakkaskóla. Mjög mikilvægt er að nemendur í 1.-3. bekk komi í fylgd með fullorðnum.
Bingóið hefst kl. 17:00 Sala spjalda hefst kl. 16:30. Sjoppan verður opin. Mætið snemma! Eingöngu hægt að greiða með peningum!
Eitt spjald kostar 300 kr.
Tvö spjöld kosta 500 kr.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.