Kynning á valgreinum
Þriðjudaginn 16. maí verða kynningar á valgreinum fyrir 7. – 9. bekk.
Kynningarnar verða á sal skólans.
7. bekkur kl. 8:10
8. – 9. bekkur kl. 10:00
Nemendur velja sér valgreinar í samráði við foreldra/forráðamenn.
Við hvetjum foreldra til að mæta á kynningarnar, sérstaklega foreldra nemenda í 7. bekk.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.