Frí 1. maí
Við minnum á að það er frí í skólanum mánudaginn 1. maí. Frístundaskólinn er einnig lokaður. Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 2. maí.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.