Hvatningarverðlaun
Myllubakkaskóli hlaut hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrir verkefnið First Lego League. Verðlaunað er fyrir störf eða verkefni sem þykja skara fram úr og eru öðrum til eftirbreytni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.