Yoga í skrúðgarðinum á miðvikudag
Í tilefni af Hreyfivikunni í Reykjanesbæ býður FFgír öllum börnum, foreldrum og öðrum bæjarbúum í yoga í skrúðgarðinum okkar kl. 17:00 miðvikudaginn 24. maí.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.