• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

26. janúar 2018

Skákmót Myllubakkaskóla 2017-2018

Skákmót Myllubakkaskóla var haldið í dag í tilefni af Alþjóðadegi skákíþróttarinnar. Nemendur úr 6.-10. bekk tóku þátt, alls 26 nemendur. Fyrirkomulag keppninnar var útsláttarkeppni.
Eftir margar spennandi skákir voru fjórir nemendur eftir. Það voru Agnes Eir Helgadóttir, Arnór Bjarmi Atlason, Leó Máni Nguyén öll í 7. bekk og Aron Már Pálmarsson úr 10. bekk. Fór svo að Aron Már og Leó kepptu úrslitaskákina og stóð Aron Már uppi sem sigurvegari mótsins.

Aron Már skákmeistari Myllubakkaskóla

   

Úrslitaviðureignin

Fleiri myndir frá skákmótinu má sjá í myndasafni.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær