Jólafrí
Litlu jólin verða miðvikudaginn 20. desember frá klukkan 9-11 og frístundaskólinn er lokaður þann dag. Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi 20. desember fram til fimmtudagsins 4. janúar 2018. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.