Eldvarnaræfing á miðvikudag
Til stendur að halda eldvarnaræfingu í skólanum miðvikudaginn 18. apríl á skólatíma. Æfð verða viðbrögð á rýmingu vegna elds með Brunavörnum Suðurnesja.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.