Tómstundaklúbburinn hlaut hvatningarverðlaunin
Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni.
Í gær voru þessi verðlaun afhent og hlaut starfsfólk Myllubakkaskóla verðlaunin í ár fyrir Tómstundaklúbb Myllubakkaskóla. Íris Dröfn og Ingibjörg Jóna veittu verðlaununum viðtöku fyrir hönd skólans.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.