Vorferðir
Nú fer að líða að vorferðalögum hjá nemendum Myllubakkaskóla. Hér má sjá hvert nemendur munu fara. Umsjónarkennarar veita upplýsingar um kostnað í hverja ferð.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.