Fréttir
Bleiki dagurinn 12. október
Á morgun, föstudaginn 12. október, verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag....
Lesa meiraStarfsdagur á föstudag (5. okt)
Föstudaginn 5. október er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eiga frí þann dag og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraForeldrafundir
Í næstu viku verða foreldrafundir hjá öllum bekkjum skólans. Við hlökkum til að sjá ykkur og minnum á mikilvægi þess að þitt barn eigi fulltrúa á fundi. Hér að neðan sjáið þið dagsetningar, tímasetningu og staðsetningu á fundunum. Þriðjudagur 4. september kl. 18:00-19:00 1. bekkur í stofu 2. 2. bekkur í stofu 4 3. bekkur í stofu 9 4. bekkur í stofu...
Lesa meiraSkertur dagur á föstudaginn
Á föstudaginn er skertur nemendadagur og þá eru nemendur í skólanum frá kl. 8:10 til 10:30. Nemendur munu fara í gönguferðir með kennurum sínum og þurfa að vera klæddir eftir veðri og taka með sér nesti. Ekki er hádegismatur fyrir nemendur þennan dag. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:30 -16:15 og þeir sem eru skráðir þar fá auðvitað hádegismat ...
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning Myllubakkaskóla fer fram á sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst. [Kl. 9:00 2. bekkur, 3. bekkur, 4. bekkur] ~~ [Kl. 10:00 5. bekkur, 6. bekkur, 7. bekkur] ~~ [Kl. 11:00 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur] ~~ [Kl. 13:00 1. bekkur] Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtal ásam...
Lesa meiraLokun skrifstofun í sumar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 13. júní. Við opnum skrifstofuna aftur fimmtudaginn 9. ágúst. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....
Lesa meiraSkóladagatal 2018-2019
Skóladagatalið fyrir næsta skólaár er komið á heimasíðuna....
Lesa meiraStarfsdagur og skólaslit
Mánudaginn 4. júní er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi og frístundaskólinn er lokaður. Skólaslit Myllubakkaskóla verða þriðjudaginn 5. júní. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum. 1. - 3. bekkur klukkan 8:15 á sal skólans - 4. - 6. bekk klukkan 9: 15 á sal skólans - 7. - 9. bekkur 10:00 á sal skólans - 10. bekkur ...
Lesa meiraTómstundaklúbburinn hlaut hvatningarverðlaunin
Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Í gær voru þessi verðlaun afhent og hlaut starfsfólk Myllubakkaskóla verðlaunin í ár...
Lesa meiraÍþróttadagur
Á morgun fimmtudaginn 31. maí verður íþróttadagur í Myllubakkaskóla. Þá mæta nemendur klæddir eftir veðri og hafa með sér nesti. Nemendur mæta í heimastofur og fara síðan með starfsfólki í hina ýmsu hreyfingu. Um kl. 11:30 mætir BMX-Brós á svæðið í boði foreldrafélagsins og er þá foreldrum velkomið að bætast í hópinn. Kl. 12:15 byrjum við að grilla...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.