• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

Fréttir

Mánuður myndlistar - heimsókn
6. nóvember 2018
Mánuður myndlistar - heimsókn

Mánudaginn 29. okt 2018 kom listakonan Nína Óskarsdóttir í heimsókn til nemenda í 8. - 10. bekk en hún kom á vegum Mánuður myndlistar. Þá heimsækja myndlistarmenn skólana og kynna starf sitt, starfsferil og verkefni. Með þessum er verið að reyna að vekja athygli barna og ungmenna á tilurð myndlistar í íslenskri menningu og sömuleiðis að opna augu þ...

Lesa meira
15. október 2018
Samskiptadagur, starfsdagur og vetrarfrí

Miðvikudagur 17. október - samskiptadagur. Nemendur mæta í 15 mínútna viðtal hjá umsjónarkennara með foreldrum/forráðamönnum.  Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:15 fyrir þá nemendur sem eru skráðir í hann. Föstudagur 19. október - starfsdagur. Nemendur eru í fríi þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Mánudagur 22. október - vetrarfrí. Neme...

Lesa meira
Frá Foreldrafélagi Myllubakkaskóla
11. október 2018
Frá Foreldrafélagi Myllubakkaskóla

Í tilefni þess að foreldrafélag Myllubakkaskóla (FFM) fagnar 40 ára afmæli á þessu skólaári langar stjórn félagsins til að fagna áfanganum og færa nemendum Myllubakkaskóla gjöf. Öflugt skólasamfélag byggir á öflugum foreldrum og Myllubakkaskóli býr vel að kröftugum og hugmyndaríkum foreldrum. Eitt foreldri í skólanum tók upp hjá sjálfu sér að hefja...

Lesa meira
11. október 2018
Bleiki dagurinn 12. október

Á morgun, föstudaginn 12. október, verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag....

Lesa meira
2. október 2018
Starfsdagur á föstudag (5. okt)

Föstudaginn 5. október er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eiga frí þann dag og frístundaskólinn er lokaður....

Lesa meira
31. ágúst 2018
Foreldrafundir

Í næstu viku verða foreldrafundir hjá öllum bekkjum skólans. Við hlökkum til að sjá ykkur og minnum á mikilvægi þess að þitt barn eigi fulltrúa á fundi. Hér að neðan sjáið þið dagsetningar, tímasetningu og staðsetningu á fundunum. Þriðjudagur 4. september kl. 18:00-19:00 1. bekkur í stofu 2. 2. bekkur í stofu 4 3. bekkur í stofu 9 4. bekkur í stofu...

Lesa meira
29. ágúst 2018
Skertur dagur á föstudaginn

Á föstudaginn er skertur nemendadagur og þá eru nemendur í skólanum frá kl. 8:10 til 10:30. Nemendur munu fara í gönguferðir með kennurum sínum og þurfa að vera klæddir eftir veðri og taka með sér nesti. Ekki er hádegismatur fyrir nemendur þennan dag. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:30 -16:15 og þeir sem eru skráðir þar fá auðvitað hádegismat ...

Lesa meira
10. ágúst 2018
Skólasetning

Skólasetning Myllubakkaskóla fer fram á sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst. [Kl. 9:00    2. bekkur, 3. bekkur, 4. bekkur] ~~ [Kl. 10:00  5. bekkur, 6. bekkur, 7. bekkur] ~~ [Kl. 11:00  8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur] ~~ [Kl. 13:00  1. bekkur] Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtal ásam...

Lesa meira
7. júní 2018
Lokun skrifstofun í sumar

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 13. júní. Við opnum skrifstofuna aftur fimmtudaginn 9. ágúst. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....

Lesa meira
6. júní 2018
Skóladagatal 2018-2019

Skóladagatalið fyrir næsta skólaár er komið á heimasíðuna....

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær