• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

Fréttir

4. febrúar 2013
Félagsstörf

Hér til vinstri undir félagsstörfum er hægt að sjá hverjir sitja í nemenda- og íþróttaráði.  Þar er einnig hægt að finna dagskrá fram á vorið....

Lesa meira
25. janúar 2013
Starfsdagur og foreldradagur

Þriðjudaginn 29. janúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla og eru nemendur í fríi þann dag.  Miðvikudaginn 30. janúar er foredradagur og mæta nemendur þá ásamt foreldrum/forráðamönnum í viðtal til umsjónarkennara....

Lesa meira
Jólamyndir frá Svenskbacka skola í Kerava Finnlandi
11. janúar 2013
Jólamyndir frá Svenskbacka skola í Kerava Finnlandi

Kerava í Finnlandi er einn af vinabæjum Reykjanesbæjar. Sigga Dís myndmenntakennari situr í stjórn Norræna félagsins og hefur lengi haft áhuga á að koma af stað einhverskonar samstarfi milli myndmenntakennara í einhverjum skólum vinabæjanna og fyrir jól barst henni sending frá Kerava í Finnlandi. Í stað þess að senda myndirnar milli landa var ákveð...

Lesa meira
10. janúar 2013
Vetrarpróf

Föstudaginn 11. janúar hefjast vetrarpróf hjá nemendum. Síðasti prófadagur er miðvikudaginn 23. janúar. Dagana fyrir próf eru kennarar með upprifjun en það er nauðsynlegt fyrir nemendur að æfa sig líka vel fyrir prófin heima. Vinsamlegast skoðið próftöflu hér....

Lesa meira
20. desember 2012
Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár

Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur.  Starfsfólk Myllubakkaskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári.  Margfaldar þakkir fyrir árið sem senn er á enda.  Skóli hefst aftur samkvæmt stundaskrá föstudaginn 4. janúar 2013....

Lesa meira
19. desember 2012
Litlu jólin

Litlu jólin verða fimmtudaginn 20. desember og það er jafnframt síðasti skóladagur ársins. Nemendur mæta í skólann kl. 9:00. Hátíðin hefst í heimastofum nemenda þar sem jólaguðspjallið og jólasaga eru lesin, farið er í leiki, skipst á pökkum o.fl. Nemendur fá síðan heitt kakó og piparkökur í heimastofum. * 1., 3., 5., 7. og 9. bekkur fara í salinn ...

Lesa meira
14. desember 2012
Krufning í 9. bekk

Miðvikudaginn síðastliðinn krufðu nemendur í 9. bekk brjóstholslíffæri úr svíni. Krufningin var unnin í tengslum við námsefnið í Mannslíkamanum þar sem þau hafa verið að fjalla um líffærakerfi mannsins. Í krufningunni skoðuðu nemendur m.a. lungu, hjörtu, barka og lifur. Byrjað var  á því að skoða lungun, þau blásin upp með slöngu og það vakti mikil...

Lesa meira
13. desember 2012
Viðurkenning fyrir góða ástundun

Síðastliðinn miðvikudag hlutu nemendur með afbragðs ástundun viðurkenningu.  Farið var á myndina Rise of the guardians og höfðu nemendur gaman af.  Næsta viðurkenning verður veitt í maí....

Lesa meira
Teiknimyndasögukeppni
13. desember 2012
Teiknimyndasögukeppni

Nemendur í 5. bekk tóku þátt í teiknimyndasögukeppni á ensku.  Þemað var leikir.  Vinningshafi var Sonja B. Róbertsdóttir Fisher 5. TK. Nemendum gafst tækifæri til að skapa sögu með myndum og auka færni sína í ensku....

Lesa meira
13. desember 2012
Hugljúf aðventustund

Í morgun tóku nemendur þátt í skemmtilegri aðventustund á sal skólans.  Fjölmargir nemendur stigu á stokk og sýndu glæsileg leik -, söng - og tónlistaratriði.  3. bekkur söng lagið Gefðu mér gott í skóinn, Sunneva úr 5. bekk spilaði lagið Rudolf með rauða nefið, Sonja og Silje úr 5. bekk spiluðu lagið Bjart er yfir Betlehem, nemendur í 6. bekk sýnd...

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær