Viðurkenning fyrir góða ástundun
Síðastliðinn miðvikudag hlutu nemendur með afbragðs ástundun viðurkenningu. Farið var á myndina Rise of the guardians og höfðu nemendur gaman af. Næsta viðurkenning verður veitt í maí.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.