Vetrarpróf
Föstudaginn 11. janúar hefjast vetrarpróf hjá nemendum. Síðasti prófadagur er miðvikudaginn 23. janúar. Dagana fyrir próf eru kennarar með upprifjun en það er nauðsynlegt fyrir nemendur að æfa sig líka vel fyrir prófin heima.
Vinsamlegast skoðið próftöflu hér.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.