Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár
Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur. Starfsfólk Myllubakkaskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári. Margfaldar þakkir fyrir árið sem senn er á enda. Skóli hefst aftur samkvæmt stundaskrá föstudaginn 4. janúar 2013.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.