Fréttir
Veðurspá
Samkvæmt veðurspá á að hvessa allverulega í fyrramálið. Við minnum á það að börnin eiga alltaf öruggt skjól hér hjá okkur í skólanum. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með veðurspá og geri ráðstafanir til að sækja börnin þegar skóla lýkur ef veður er enn slæmt....
Lesa meiraÖskudagur / skertur dagur
Á morgun er öskudagur og hvetjum við alla til að mæta í búningum og sprella aðeins saman. Nemendur mæta í heimastofur kl. 8:10 og eru í skólanum til kl.11:10 :) Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér samloku, ávöxt og safa í lok dags. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraMylluvísjón kl. 17:00 í dag
Söngkeppnin Mylluvísjón fer fram á sal skólans kl. 17:00 í dag. Þá munu nemendur í 3. - 10. bekk sýna flotta takta :) Við hvetjum alla til að mæta og fylgjast með þessum flottu krökkum. Hressir keppendur...
Lesa meiraÓvissuferð í 10. bekk
Föstudaginn 6. febrúar fóru 10. bekkingar í óvissuferð í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar ekki var þó ætlunin að skella sér í sund. Theodór Kjartansson tók á móti þeim fyrir hönd Skotdeildar Keflavíkur. Hann fór yfir öryggisreglur um meðferð skotvopna og síðan fengu nemendur að skjóta á mark með loftrifflum og kom þá í ljós að góðar skyttur leyndust í hó...
Lesa meiraMylluvísjón 2015
Fimmtudaginn 12. febrúar næstkomandi ætlum við að halda Mylluvísjón í Myllubakkaskóla. Mylluvísjón er söngkeppni milli nemenda skólans. Allir nemendur í 3. – 10. bekk geta skráð sig til keppni. Hægt er að syngja einn eða fleiri saman, þó aldrei fleiri en fjórir. Skráning er hjá Írisi kennara. Skráningar sendast í tölvupósti á netfangið iris.halldo...
Lesa meiraStarfsdagur og samskiptadagur
Starfsdagur er í Myllubakkaskóla fimmtudaginn 29. janúar. Þann dag er frístundaskólinn lokaður. Samskiptadagur verður mánudaginn 2. febrúar. Þá mæta foreldrar í viðtal ásamt nemendum til umsjónarkennara samkvæmt boðunarblaði. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 8:00-16:00 fyrir þá sem hafa skráð sig....
Lesa meiraSameiginlegt diskótek í Akurskóla
Sameiginlegt diskótek verður í Akurskóla fyrir nemendur í 5. - 7. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar. Frítt inn og sjoppa á staðnum. 5. bekkur kl. 17:00 - 18:30 6. og 7. bekkur kl. 19:00 - 20:30...
Lesa meiraÓveður
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat á hv...
Lesa meiraGreiðsluseðlar vegna frístundavistunar
Við innheimtu frístunda- og leikskólavistunar hefur orðið sú breyting, að ekki eru lengur sendir út greiðsluseðlar nema þess sé sérstaklega óskað. Kröfur og reikningar verða sendir í heimabanka og skoða má reikningana undir rafræn skjöl....
Lesa meiraNámsmat
Námsmat fer fram dagana 12. - 28. janúar. Próftöflu má sjá hér ....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.