Starfsdagur og samskiptadagur
Starfsdagur er í Myllubakkaskóla fimmtudaginn 29. janúar. Þann dag er frístundaskólinn lokaður.
Samskiptadagur verður mánudaginn 2. febrúar. Þá mæta foreldrar í viðtal ásamt nemendum til umsjónarkennara samkvæmt boðunarblaði. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 8:00-16:00 fyrir þá sem hafa skráð sig.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.