Greiðsluseðlar vegna frístundavistunar
Við innheimtu frístunda- og leikskólavistunar hefur orðið sú breyting, að ekki eru lengur sendir út greiðsluseðlar nema þess sé sérstaklega óskað.
Kröfur og reikningar verða sendir í heimabanka og skoða má reikningana undir rafræn skjöl.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.