Veðurspá
Samkvæmt veðurspá á að hvessa allverulega í fyrramálið. Við minnum á það að börnin eiga alltaf öruggt skjól hér hjá okkur í skólanum. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með veðurspá og geri ráðstafanir til að sækja börnin þegar skóla lýkur ef veður er enn slæmt.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.