Fréttir
Gleðileg jól
Starfsfólk Myllubakkaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skólahald hefst að nýju mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraVegna óveðurs
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og meti aðstæður. Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf barni í og úr s...
Lesa meiraÓveður
Það spáir miklu hvassviðri eftir hádegi í dag. Foreldrar ery vinsamlegast beðnir að sækja börn sín í skólann þegar skóla lýkur í dag. Íþróttir og sund sem vera átti eftir hádegi við Sunnubraut fellur niður vegna veðurs. Frístundaskólinn er opinn fyrir þá sem eru skráðir í hann en foreldrar eru beðnir að sækja börnin sem fyrst eða þegar honum lýk...
Lesa meiraDesember
Desember hefur verið skemmtilegur og hátíðlegur hjá okkur hér í Myllubakkaskóla. Við höfum skreytt skólann hátt og lágt og hver gangur er með jólaþema sem setur skólann í hátíðlegan búning. Rithöfundar hafa verið að koma í heimsókn og gleðja nemendur með upplestri og hafa þeir haft á orði hve kurteisir nemendur okkar eru. Í dag er aðventustund á sa...
Lesa meiraJólalegur dagur
Fimmtudaginn 11. desember verður jólalegur dagur í Myllubakkaskóla. Þá klæðast nemendur og starfsfólk einhverju jólalegu t.d. jólasokkum, rauðum fatnaði, jólapeysum eða eru með jólasveinahúfur :)...
Lesa meiraJólabingó 10. desember
Miðvikudaginn 10. desember verður jólabingó í matsal skólans. Gott er ef foreldrar geta komið með yngri nemendum til að aðstoða. Hvert bingóspjald kostar 200 kr. Sjoppa á staðnum. 1. - 5. bekkur kl. 17:00 - 18:30 6. - 10. bekkur kl. 19:00 - 20:30...
Lesa meiraJólaföndur 3. desember
Hið árlega jólaföndur Foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldið miðvikudaginn 3.desember 2014 frá klukkan 17:00 – 19:00 á sal skólans. Til sölu verða föndurpakkningar, gott er að hafa meðferðis skæri ef þið eigið. Á staðnum verður málning og penslar. Ykkur er líka velkomið að koma með krukkur til að mála á. Tíundu bekkingar verða með sölu á vöru...
Lesa meiraStarfsdagur
Mánudaginn 24. nóvember er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Þann dag eiga nemendur frí í skólanum. Einnig verður frístundaskólinn lokaður....
Lesa meiraEldvarnarvika
Það er árlegur viðburður að slökkviliðsmenn fari í heimsókn í 3. bekk og fræði nemendur um eldvarnir. Fimmtudaginn 20. nóvember komu tveir þeirra hingað í Myllubakkaskóla. Þeir ræddu m.a. um nauðsyn þess að vera með reykskynjara og slökkvitæki á heimilinu. Einnig fóru þeir yfir hvernig bregðast ætti við ef eldur kemur upp í heimahúsi. Í lokin fengu...
Lesa meiraRithöfundar í heimsókn
Í nóvember komu nokkrir rithöfundar í heimsókn í Myllubakkaskóla og lásu fyrir nemendur. Það voru þau Brynja Sif Skúladóttir með bókina Nikký og baráttan um bergmálstréð, Iðunn Steinsdóttir með bókina Leitin að geislasteininum og Gunnar Helgason með bókina Gula spjaldið í Gautaborg. Nemendur skemmtu sér vel og hlustuðu af ákafa. Við þökkum rith...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.