Jólalegur dagur
Fimmtudaginn 11. desember verður jólalegur dagur í Myllubakkaskóla. Þá klæðast nemendur og starfsfólk einhverju jólalegu t.d. jólasokkum, rauðum fatnaði, jólapeysum eða eru með jólasveinahúfur :)
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.