Fréttir
Opinn dagur
Í gær og í dag hafa verið þemadagar og er VATN þemað í ár. Á morgun, miðvikudaginn 20. apríl, er opinn dagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í skólanum frá kl. 8:10 - 11:10. Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en haldið er heim. Við bjóðum foreldra og annað skyldfólk velkomið að skoða afrakstur þemadaga milli kl. 10:00 - 11:1...
Lesa meiraUpplestrarhátið í 4. bekk
Upplestrarhátíðin hjá 4. bekk hófst formlega 16. nóvember á degi íslenskrar tungu. Nemendur hafa verið að æfa sig að lesa hina ýmsu texta fyrir framan aðra og lauk verkefninu í dag með sérstakri lokahátíð sem fram fór á sal skólans. Þar lásu nemendur þulur, sögur og ljóð fyrir foreldra, nemendur í 3. bekk og aðra gesti. Tómas Orri spilaði á píanó o...
Lesa meiraSkertur dagur á morgun (12. apríl)
Þriðjudaginn 12. apríl er skertur nemendadagur. Kennsla verður kl. 8:10-11:10. Þeir nemendur sem eru í áskrift geta fengið sér að borða áður en haldið er heim á leið. Frístundaskólinn er opinn þennan dag....
Lesa meiraMyllubakkaskóli í Krakkafréttum
Grunnskóli Fjallabyggðar skoraði á Myllubakkaskóla að svara spurningu í Krakkasvarið í Krakkafréttum á RUV. Í Krakkasvarið svara nemendur landsins spurningu, taka upp svarið, klippa saman og skora á aðra skóla landsins. Nemendur í 6. bekk Myllubakkaskóla fengu það hlutverk og þurftu að svara spurningunni: Hvað gerir forsetinn? Þetta er svakalega ve...
Lesa meiraSkráning í Mylluvísjón er hafin
Fimmtudaginn 28. apríl verður söngkeppnin Mylluvísjón hadlin fyrir nemendur í 3. - 10. bekk. Skráning er hafin hjá Írisi kennara. Hægt er að tala við hana eða senda tölvupóst á iris.halldorsdottir@myllubakkaskoli.is Skráningu lýkur föstudaginn 22. apríl Hvetjum alla til að taka þátt. Þetta er ótrúlega skemmtilegt....
Lesa meiraJóhanna Ruth söng fyrir nemendur
Í dag komu nemendur skólans saman á sal til að fagna sigri Jóhönnu Ruthar í Ísland got talent. Hún fékk mynd að gjöf frá skólanum eftir Siggu Dís myndmenntakennara og Kjartan Már bæjarstjóri færði henni blómvönd. Jóhanna Ruth flutti svo sigurlagið við góðar undirtektir. Starfsfólk og nemendur óska henni innilega til hamingju með sigurinn. Jóhanna...
Lesa meiraDiskótek fyrir yngsta stig
Diskótek í Myllubakkaskóla Á morgun þriðjudaginn 5. apríl verður diskótek í Myllubakkaskóla. Fyrir 1. og 2. bekk hefst fjörið kl 17:00 og er búið kl 18:30. Fyrir 3. og 4. bekk hefst fjörið kl. 19:00 og er búið kl. 20:30 Mikilvægt að koma með góða skapið með sér! Frítt inn og sjoppa á staðnum....
Lesa meiraStærðfræðikeppni grunnskólanemenda
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 8. mars s.l. Þátttakendur voru 134 úr 8. - 10. bekk úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Verðlaunaafhending fór svo fram á sal skólans í gær. Þar mættu 10 efstu í hverjum árgangi ásamt foreldrum, stærðfræðikennurum og stjórnendum grunnskólanna. Allir sem voru boðaðir fengu viðurke...
Lesa meiraPáskafrí
Í dag (18. mars) er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 30. mars samkvæmt stundaskrá. Við óskum ykkur gleðilegra páska og njótið þess að vera í fríi....
Lesa meiraPáskabingó
Hið árlega páskabingó Myllubakkaskóla fyrir 1.- 7. bekkinga verður miðvikudaginn 16. mars n.k. Sala bingóspjalda hefst kl. 16.45 og bingóið kl. 17:00. Verð á spjöldum er: 1. spjald kr. 300.-, tvö á 500 kr., þrjú á 750.- kr. og 4 á þúsund krónur. Greiða þarf með peningum! Sjoppan verður opin. Nemendur í 1.- 4. bekk þurfa að vera í fylgd einhvers ful...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.