Fréttir
Stærðfræðikeppni grunnskólanemenda
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 8. mars s.l. Þátttakendur voru 134 úr 8. - 10. bekk úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Verðlaunaafhending fór svo fram á sal skólans í gær. Þar mættu 10 efstu í hverjum árgangi ásamt foreldrum, stærðfræðikennurum og stjórnendum grunnskólanna. Allir sem voru boðaðir fengu viðurke...
Lesa meiraPáskafrí
Í dag (18. mars) er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 30. mars samkvæmt stundaskrá. Við óskum ykkur gleðilegra páska og njótið þess að vera í fríi....
Lesa meiraPáskabingó
Hið árlega páskabingó Myllubakkaskóla fyrir 1.- 7. bekkinga verður miðvikudaginn 16. mars n.k. Sala bingóspjalda hefst kl. 16.45 og bingóið kl. 17:00. Verð á spjöldum er: 1. spjald kr. 300.-, tvö á 500 kr., þrjú á 750.- kr. og 4 á þúsund krónur. Greiða þarf með peningum! Sjoppan verður opin. Nemendur í 1.- 4. bekk þurfa að vera í fylgd einhvers ful...
Lesa meiraÁrshátíð á þriðjudaginn (15. mars)
Árshátíð Myllubakkaskóla hefst kl. 13:00 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Einhverjir bekkir mæta einnig á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Foreldrar/forráðamenn og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomin. Eftir sýningu er boðið upp á kaffi, sva...
Lesa meiraÚrslit Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var að ljúka og stóðu fulltrúar Myllubakkaskóla, Rúnar Smári og Bergrún Dögg, sig mjög vel. Að lokum stóð Bergrún Dögg uppi sem sigurvegari keppninnar í ár. Óskum við henni innilega til hamingju. Fleiri myndir í myndasafni...
Lesa meiraSkólahreysti
Fyrsti riðill af tíu í Skólahreysti 2016 er 3. mars í Reykjanesbæ. Þar takast á skólar af Reykjanesi og úr Hafnarfirði. Keppnin verður í Íþróttahúsi Keflavíkur og hefst kl.16.00 og lýkur kl.18.00. Þeir sem keppa fyrir hönd Myllubakkaskóla eru: Kristín Helga 10. JJ - Hreystigreip og armbeygjur Stancho Elenkov 9. JS - Upphífingar og dýfur Bjarndís Só...
Lesa meiraDzien przygotowywania
Poniedziałek, 29 lutego, jest dzień przygotowywania . Nie ma szkoły i frístundaskólinn jest zamknięty....
Lesa meiraPBS litavika
Í litaviku er nemendum skólans skipt í fjóra litahópa og er keppni á milli hópanna um söfnun á býtum. Sá litur sem safnar flestum býtum fær umbun á sal. Í dag er síðasti dagur litaviku og fékk gula liðið gulan frostpinna og horfði á Simpsons þátt. Til hamingju gulir : )...
Lesa meiraStarfsdagur 29. febrúar
Mánudaginn 29. febrúar verður starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eiga frí þennan dag og frístundaskólinn verður lokaður....
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Nemendur í 7. bekk hafa undanfarna mánuði verið að æfa vandaðan upplestur. Miðvikudaginn 24. febrúar var keppni á sal og voru tveir nemendur valdir til að vera fulltrúar Myllubakkaskóla á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður miðvikudaginn 2. mars. Allir lesarar stóðu sig mjög vel en fulltrúar skólans verða Bergrún Dögg Bjarnadótti...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.