Fréttir
Sumarfrí
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 17. júní. Við opnum skrifstofuna aftur fimmtudaginn 4. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst 2016. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....
Lesa meiraSkólaslit
Myllubakkaskóla var slitið þriðjudaginn 7. júní. Bryndís skólastjóri rifjaði upp skemmtilega viðburði frá skólaárinu sem er að ljúka. Nokkrir nemendur sungu lögin Stattu með þér og Sumarfrí af mikilli innlifun og nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fluttu tónlistaratriði. Hildur Ellertsdóttir kennari kvaddi skólann eftir áralangan kennsluferil o...
Lesa meiraTímasetningar skólaslita
Skólaslit Myllubakkaskóla verða þriðjudaginn 7. júní. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum. 1. - 3. bekkur kl. 8:30 á sal skólans. 4. - 6. bekkur kl. 9:30 á sal skólans 7. - 9. bekkur kl. 10:30 á sal skólans og 10. bekkur kl. 12:00 á sal skólans ....
Lesa meiraÍþróttadagur
Á morgun föstudag, 3. júní verður íþróttadagur í Myllubakkaskóla. Þá mæta nemendur klæddir eftir veðri og hafa með sér nesti (drykk líka) sem verður borðað um kl. 9:15 og pylsu(r), pylsubrauð og drykk til að gæða sér á í hádeginu þegar verður grillað. Þennan dag mæta nemendur í heimastofur og fara síðan með starfsfólki í hina ýmsu hreyfingu. Um kl...
Lesa meiraVorferðir
Nú fer að líða að vorferðalögum hjá nemendum Myllubakkaskóla. Hér má sjá hvert nemendur munu fara. Umsjónarkennarar veita upplýsingar um kostnað í hverja ferð....
Lesa meiraUppstigningardagur
Við minnum á að það er frí í skólanum á morgun 5. maí. Frístundaskóinn er lokaður. Sjáumst hress og kát á föstudaginn....
Lesa meiraFjölskylduhátíð Móðurmáls
Móðurmál, samtök um tvítyngi á Suðurnesjum hafa verið með kennslu á laugardögum nú í vetur fyrir tvítyngd börn. Þau buðu upp á fjölskylduhátíð í sal Myllubakkaskóla sl. laugardag. Á hátíðinni voru tungumálahópar með kennsluefni og bækur til sýnis. Boðið var upp á ýmsa smárétti frá mismunandi löndum og leiki fyrir börnin. Hátíðin heppnaðist vel og ...
Lesa meiraAðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla
Aðalfundarboð FFM Góðan dag foreldrar barna í Myllubakkaskóla. Nú er komið að aðalfundi hjá Foreldrafélagi Myllubakkaskóla (FFM) sem haldinn verður miðvikudaginn 27.apríl klukkan 19:30 – 20:30 í matsal skólans. Við viljum hvetja foreldra til að taka þátt í starfi foreldrafélagsins. Það er mjög vel séð ef foreldri vill bjóða sig fram í stjórn félags...
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti - frí
Við minnum á að skólinn er lokaður á sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 21. apríl)....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.